Sumarið búið hjá Sigurði Grétari | Fékk alvarlega blóðeitrun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 18:15 Sigurður Grétar skoraði tvö mörk í átta deildarleikjum fyrir ÍBV í sumar. mynd/íbv Framherjinn Sigurður Grétar Benónýsson leikur ekki meira með ÍBV í sumar. Sigurður fékk blóðeitrun og hefur legið inni á spítala síðan á þriðjudaginn. Þetta kemur fram á 433.is. Sigurður lék fyrri hálfleikinn þegar ÍBV tapaði fyrir Val, 2-1, á mánudaginn fyrir viku. Eftir leikinn kom í ljós að ekki var allt með felldu. „Ég fékk blóðeitrun, þetta byrjaði sem sýking en hún var í svo marga daga. Ég spila leikinn gegn Val með þvílíka sýkingu, ég hélt að þetta væri bara í blöðrum undir tánum en svo fór ég að fá í nárann líka. Eftir leikinn við Val lét ég hreinsa undan tánum á mér og hélt að þetta myndi lagast en um kvöldið átti ég mjög erfitt með að sofa,“ sagði Sigurður í samtali við 433.is. „Ég fann lítið fyrir löppunum á mér þegar ég var heima og ég átti erfitt með svefn, ég nánast skríð upp á spítala morguninn eftir. Það var rauð lína frá tánni og upp í nára,“ bætti Sigurður við. Hann segir að hann hafi ekki mátt fresta því mikið lengur að fara upp á spítala. „Ég er allur að koma til en þetta var orðið mjög alvarlegt, hefði ég beðið í nokkra daga með að fara upp á spítala hefði þetta orðið lífshættulegt. Ég hef bara verið með sýklalyf í æð. Ég reikna ekki með því að spila meira í sumar, ég er að fara í háskóla í Bandaríkjunum 8 ágúst,“ sagði hinn 19 ára gamli Sigurður sem skoraði tvö mörk í átta deildarleikjum í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. 16. júlí 2016 19:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Framherjinn Sigurður Grétar Benónýsson leikur ekki meira með ÍBV í sumar. Sigurður fékk blóðeitrun og hefur legið inni á spítala síðan á þriðjudaginn. Þetta kemur fram á 433.is. Sigurður lék fyrri hálfleikinn þegar ÍBV tapaði fyrir Val, 2-1, á mánudaginn fyrir viku. Eftir leikinn kom í ljós að ekki var allt með felldu. „Ég fékk blóðeitrun, þetta byrjaði sem sýking en hún var í svo marga daga. Ég spila leikinn gegn Val með þvílíka sýkingu, ég hélt að þetta væri bara í blöðrum undir tánum en svo fór ég að fá í nárann líka. Eftir leikinn við Val lét ég hreinsa undan tánum á mér og hélt að þetta myndi lagast en um kvöldið átti ég mjög erfitt með að sofa,“ sagði Sigurður í samtali við 433.is. „Ég fann lítið fyrir löppunum á mér þegar ég var heima og ég átti erfitt með svefn, ég nánast skríð upp á spítala morguninn eftir. Það var rauð lína frá tánni og upp í nára,“ bætti Sigurður við. Hann segir að hann hafi ekki mátt fresta því mikið lengur að fara upp á spítala. „Ég er allur að koma til en þetta var orðið mjög alvarlegt, hefði ég beðið í nokkra daga með að fara upp á spítala hefði þetta orðið lífshættulegt. Ég hef bara verið með sýklalyf í æð. Ég reikna ekki með því að spila meira í sumar, ég er að fara í háskóla í Bandaríkjunum 8 ágúst,“ sagði hinn 19 ára gamli Sigurður sem skoraði tvö mörk í átta deildarleikjum í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. 16. júlí 2016 19:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. 16. júlí 2016 19:30