Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour