Lífið

Vergara launahæsta sjónvarpsleikkona heims fimmta árið í röð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sofia er frábær í þáttunum Modern Family.
Sofia er frábær í þáttunum Modern Family. vísir/getty
Leikkonan Sofia Vergara er launahæsta leikkonan í heiminum ef aðeins er litið til þeirra sem leika í sjónvarpsþáttum. Hún þénar 43 milljónir dollara á ári eða því sem samsvarar tæplega fimm milljörðum íslenskra króna.

Þessi kólumbíska leikkonan fer með eitt af aðalhlutverkunum í gamanþáttunum Modern Family sem eru á dagskrá Stöðvar 2.

Kaley Cuoco úr The Big Bang Theory er með 18,5 milljónir dollurum minna í árstekjur. Þetta er fimmta árið í röð sem Vergara vermir toppsætið en það munaði nánast engu á Cuoco og henni á síðast ári.

Hér að neðan má sjá fimmtán launahæstu leikkonurnar í sjónvarpsbransanum.

Launahæstu sjónvarpsleikkonurnar árið 2016
  1. Sofia Vergara: $43,000,000 
  2. Kaley Cuoco: $24,500,000 
  3. Mindy Kaling: $15,000,000 
  4. Mariska Hargitay: $14,500,000 
  5. Ellen Pompeo: $14,500,000 
  6. Kerry Washington: $13,500,000 
  7. Stana Katic: $12,000,000 
  8. Priyanka Chopra: $11,000,000
  9. Julianna Margulies: $10,500,000 
  10. Julie Bowen: $10,000,000 
  11. Pauley Perrette: $9,500,000 
  12. Patricia Heaton: $8,500,000 
  13. Julia Louis Dreyfus: $7,500,000 
  14. Emily Deschanel: $7,500,000 
  15. Zooey Deschanel: $7,000,000 





Fleiri fréttir

Sjá meira


×