Fólkið á Secret-Solstice reis úr sætum: Mátti heyra saumnál detta fyrir vítaspyrnu Gylfa Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júní 2016 17:20 Gestir á Secret-Solstice eru ekki bara hrifnir af tónlist heldur glöddust gestir mjög þegar fyrsta mark Íslendinga gegn Ungverjum varð að veruleika eins og sjá má í myndbandinu hér aðv neðan. Fjöldi fólks er samankominn í Laugardalnum fyrir framan Valhalla-sviðið á Secret Solstice þar sem annar leikur Íslendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu er sýndur á risaskjá. Sólstöðuhátíðin fer fram nú um helgina.Fjöldi fólks horfir á leikinn á risaskjá í Laugardal.Vísir/NannaVeðrið er ekki með besta móti, það er kalt og vindasamt og svo virðist sem hin svokallaða Veðurbreytingarvél hafi ekki verið ræst enn í dag. Þrátt fyrir það komu Solstice-farar saman til þess að horfa á leikinn. Hópurinn er hinn rólegasti, líklega sökum þess hve mikið fjör var á hátíðinni í gærkvöldi, en þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr vítaspyrnu fögnuðu tónlistarhátíðargestir ákaft. Áhorfendur sátu á grasbalanum fyrir framan skjáinn en þegar Gylfi stillti upp fyrir vítaspyrnuna risu allir úr sætum af eftirvæntingu. Heyra mátti saumnál detta þegar Gylfi undirbjó sig undir að skjóta. Sjá má stemninguna hér að ofan.Allir risu úr sætum þegar Gylfi stillti upp í vítaspyrnu.Vísir/Nanna Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Gestir á Secret-Solstice eru ekki bara hrifnir af tónlist heldur glöddust gestir mjög þegar fyrsta mark Íslendinga gegn Ungverjum varð að veruleika eins og sjá má í myndbandinu hér aðv neðan. Fjöldi fólks er samankominn í Laugardalnum fyrir framan Valhalla-sviðið á Secret Solstice þar sem annar leikur Íslendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu er sýndur á risaskjá. Sólstöðuhátíðin fer fram nú um helgina.Fjöldi fólks horfir á leikinn á risaskjá í Laugardal.Vísir/NannaVeðrið er ekki með besta móti, það er kalt og vindasamt og svo virðist sem hin svokallaða Veðurbreytingarvél hafi ekki verið ræst enn í dag. Þrátt fyrir það komu Solstice-farar saman til þess að horfa á leikinn. Hópurinn er hinn rólegasti, líklega sökum þess hve mikið fjör var á hátíðinni í gærkvöldi, en þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr vítaspyrnu fögnuðu tónlistarhátíðargestir ákaft. Áhorfendur sátu á grasbalanum fyrir framan skjáinn en þegar Gylfi stillti upp fyrir vítaspyrnuna risu allir úr sætum af eftirvæntingu. Heyra mátti saumnál detta þegar Gylfi undirbjó sig undir að skjóta. Sjá má stemninguna hér að ofan.Allir risu úr sætum þegar Gylfi stillti upp í vítaspyrnu.Vísir/Nanna
Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00