Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2016 16:16 Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum. vísir/epa Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30
Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45
Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08