Sport

Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum

Ísland mætir Ungverjalandi á Stade Vélodrome í Marseille klukkan fjögur í dag í mikilvægri viðureign á Evrópumóti karla í knattspyrnu.

Um níu þúsund Íslendingar verða á vellinum og Vísir tók nokkra þeirra tali í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. Horfa má á innslagið hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×