Svona var Íslendingapartýið í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 07:00 „Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
„Sól slær silfri á voga,“ fékk að hljóma aftur og aftur og aftur í Íslendingapartýinu í Marseille sem stóð yfir frá klukkan 15 og fram að miðnætti viðhöfnina í strandborginni. Stemningin var vægast sagt frábær eins og sjá má í myndbandinu að ofan sem Björn Sigurðsson tók saman. Eins og alþjóð ætti að vera búin að fá á hreint þá heitir lagið „Ég er kominn heim“ en ekki Ferðalok. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ættingjar textahöfundar orðnir langþreyttir á að þessu sé ruglað saman. Fleiri hundruð manns fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní í góðum gír, flestir bláklæddir og allir með bros á vör. Meðal gesta í partýinu voru liðsmenn Tólfunnar með Benna Bongó, Friðgeirsvélina Bergsteinsson og Joey Drummer í broddi fylkingar. Steini í Plain Vanilla var í stuði og sömuleiðis landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir. Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir, gat fengið sér einn kaldan með góðri samvisku eftir sigur á KR í fyrrakvöld auk þess sem Móeiður Lárusdóttir og Bera Tryggvadóttir, kærustur landsliðsmannanna Harðar Björgvins Magnússonar og Hjartar Hermannssonar, nutu sín í sólinni. Þar voru einnig Hjördís Perla Rafnsdóttir og Ragnheiður Theodórsdóttir sem standa þétt við bakið á strákunum sínum, miðvörðunum Kára og Ragnari. Þá var enskur stuðningsmaður byrjaður að kenna íslenskum stuðningsmönnum söngva en þeir sungu líka flott lag um Hannes Þór Halldórsson, „sem bjargaði þeim“.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. 17. júní 2016 20:30
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. 17. júní 2016 22:00
Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. 17. júní 2016 17:17