Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Talaði íslensku við Ísak Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Talaði íslensku við Ísak Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour