Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Ritstjórn skrifar 5. september 2016 12:00 GLAMOUR/GETTY Þegar það kemur að launaháum fyrirsætum þá hefur Gisele Bündchen trónað á toppnum síðastliðin 14 ár. Enginn munur er þar á í ár en það stefnir allt í að ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner nái henni á Forbes listanum yfir launahæstu fyrirsæturnar. Kendall stökk úr sextánda sæti í það þriðja á einu ári vegna samninga hennar við snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder og tískurisann Calvin Klein. Í fyrra var hún með 4 milljónir dollara eða 464 milljónir króna í árslaun en í hækkaði upp í 10 milljónir dollara í ár sem jafngildir rúmum milljarði íslenskra króna. Gigi Hadid komst á lista Forbes í fyrsta skipti í ár og fór beint í fimmta sætið með 9 milljónir dollar en hún landaði samningum við Tommy Hilfiger og Maybelline á árinu.Gigi og Kendall á Victorias Secret tískusýningunniglamour/gettyVinkonurnar hressar á körfuboltaleik.glamour/gettyBestu vinkonur.glamour/getty Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour
Þegar það kemur að launaháum fyrirsætum þá hefur Gisele Bündchen trónað á toppnum síðastliðin 14 ár. Enginn munur er þar á í ár en það stefnir allt í að ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner nái henni á Forbes listanum yfir launahæstu fyrirsæturnar. Kendall stökk úr sextánda sæti í það þriðja á einu ári vegna samninga hennar við snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder og tískurisann Calvin Klein. Í fyrra var hún með 4 milljónir dollara eða 464 milljónir króna í árslaun en í hækkaði upp í 10 milljónir dollara í ár sem jafngildir rúmum milljarði íslenskra króna. Gigi Hadid komst á lista Forbes í fyrsta skipti í ár og fór beint í fimmta sætið með 9 milljónir dollar en hún landaði samningum við Tommy Hilfiger og Maybelline á árinu.Gigi og Kendall á Victorias Secret tískusýningunniglamour/gettyVinkonurnar hressar á körfuboltaleik.glamour/gettyBestu vinkonur.glamour/getty
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour