Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Ritstjórn skrifar 23. maí 2016 12:00 Kim segist vera hætt að nota contouring förðunaraðferðina. Mynd/Getty Kim Kardashian var stödd á Vogue Festival í London um helgina þar sem hún ræddi við förðunarfræðinginn Charlotte Tilbury. Þar ræddi hún allt milli himins og jarðar en öllum að óvörum tilkynnti hún heiminum að hún væri hætt að contoura á sér andlitið. Contouring er förðunarbrella þar sem ákveðin svæði andlitsins eru skyggð með dökku púðri eða farða. Þannig er hægt að móta andlitið og jafnvel líta út fyrir að vera grennri í framan. Kim sagði að hún væru núna að vinna með „nontouring“ þar sem hún er að reyna að minnka notkun farða, enda segir hún að eiginmanni sínum finnist hún flottust þegar hún er ekki með neinn farða. Það verður forvitnilegt að sjá hvaða áhrif þessi tilkynning muni hafa á fjölda kvenna sem hafa tileinkað sér þessa förðunaraðferð en Kim og systur hennar eru miklar fyrirmyndir þegar að kemur að förðun og tísku. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour
Kim Kardashian var stödd á Vogue Festival í London um helgina þar sem hún ræddi við förðunarfræðinginn Charlotte Tilbury. Þar ræddi hún allt milli himins og jarðar en öllum að óvörum tilkynnti hún heiminum að hún væri hætt að contoura á sér andlitið. Contouring er förðunarbrella þar sem ákveðin svæði andlitsins eru skyggð með dökku púðri eða farða. Þannig er hægt að móta andlitið og jafnvel líta út fyrir að vera grennri í framan. Kim sagði að hún væru núna að vinna með „nontouring“ þar sem hún er að reyna að minnka notkun farða, enda segir hún að eiginmanni sínum finnist hún flottust þegar hún er ekki með neinn farða. Það verður forvitnilegt að sjá hvaða áhrif þessi tilkynning muni hafa á fjölda kvenna sem hafa tileinkað sér þessa förðunaraðferð en Kim og systur hennar eru miklar fyrirmyndir þegar að kemur að förðun og tísku.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour