Setti Íslandsmet á afmælisdaginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 19:00 Már Gunnarsson gleymir þessum afmælisdegi ekki. Mynd/ÍF Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi en eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan 17 ára afmælisdaginn sinn en Már keppir í flokki sjónskertra/blindra (S12). Fjögur metanna komu úr ranni sundmanna ÍFR þar sem Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö ný met, Sandra Sif Gunnarsdóttir eitt og blönduð boðsundsveit ÍFR setti einnig met í 4x50m frjálsri aðferð. Blandaða boðsundsveit ÍFR nauð liðsinnis goðsagnarinnar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem lét til skarar skríða og synti. Þess má geta að með henni í sveit var efnileg sundkona sem heitir Heiður Egilsdóttir en hún og Kristín Rós eru náskyldar. Íþróttasamband fatlaðra vildi nota tækifærið í fréttatilkynningu sinni og koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra er störfuðu við mótið en þau öll eiga mikið hrós skilið í því að hjálpa að halda svona stórt og flott mót.Íslandsmet helgarinnar: Már Gunnarsson, S12 - 400 baksund - 4:57,08 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 100 bringusund - 1:54,01 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 50 bringusund - 0:53,74 20/11/16 Sandra Sif Gunnarssóttir, S13 - 100 fjórsund - 1:30,78 20/11/16 ÍFR - Blandað - 4x50 frjáls aðferð - 2:47,24 20/11/16Blandaða Íslandsmetssveitin.Mynd/ÍF Sund Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi en eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan 17 ára afmælisdaginn sinn en Már keppir í flokki sjónskertra/blindra (S12). Fjögur metanna komu úr ranni sundmanna ÍFR þar sem Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö ný met, Sandra Sif Gunnarsdóttir eitt og blönduð boðsundsveit ÍFR setti einnig met í 4x50m frjálsri aðferð. Blandaða boðsundsveit ÍFR nauð liðsinnis goðsagnarinnar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem lét til skarar skríða og synti. Þess má geta að með henni í sveit var efnileg sundkona sem heitir Heiður Egilsdóttir en hún og Kristín Rós eru náskyldar. Íþróttasamband fatlaðra vildi nota tækifærið í fréttatilkynningu sinni og koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra er störfuðu við mótið en þau öll eiga mikið hrós skilið í því að hjálpa að halda svona stórt og flott mót.Íslandsmet helgarinnar: Már Gunnarsson, S12 - 400 baksund - 4:57,08 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 100 bringusund - 1:54,01 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 50 bringusund - 0:53,74 20/11/16 Sandra Sif Gunnarssóttir, S13 - 100 fjórsund - 1:30,78 20/11/16 ÍFR - Blandað - 4x50 frjáls aðferð - 2:47,24 20/11/16Blandaða Íslandsmetssveitin.Mynd/ÍF
Sund Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira