Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 11:00 Frá vinstri eru Christensen, Guðmundur og Wilbek. Vísir/Getty Það var alfarið ákvörðun Ulrik Wilbek að stíga til hliðar og hætta í starfi sínu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Þetta segir Morten Stig Christensen í tilkynningu sem sambandið gaf út eftir að Wilbek tilkynnti afsögn sína. Danskir fjölmiðlar fullyrtu fyrir helgi að Wilbek hafi fundað með leikmönnum danska landsliðsins, bæði á meðan Ólympíuleikunum í Ríó stóð og líka eftir þá, um þann möguleika að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara. Því neitaði Wilbek alfarið en hann ákvað engu að síður að hætta eftir umfjöllun dönsku fjölmiðlanna um málið síðustu daga. Sjá einnig: Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Danir unnu sem kunnugt er gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir rétt rúmri viku síðan. Það voru fyrstu gullverðlaun danska karlalandsliðsins á Ólympíuleikum og talið eitt mesta íþróttaafrek Dana frá upphafi. Wilbek sagði í tilkynningu að hann vildi skapa Guðmundi eins gott vinnuumhverfi og mögulegt er og því myndi hann stíga til hliðar. Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Christensen segir að Guðmundur hafi hvergi komið nærri þeirri ákvörðun. „Hann skipti sér ekki af málinu. Ég ræddi við Guðmund vegna þessa eins og ég ræddi við marga um þetta mál. En Ulrik tók ákvörðun sína alfarið sjálfur,“ sagði framkvæmdastjórinn. Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Það var alfarið ákvörðun Ulrik Wilbek að stíga til hliðar og hætta í starfi sínu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Þetta segir Morten Stig Christensen í tilkynningu sem sambandið gaf út eftir að Wilbek tilkynnti afsögn sína. Danskir fjölmiðlar fullyrtu fyrir helgi að Wilbek hafi fundað með leikmönnum danska landsliðsins, bæði á meðan Ólympíuleikunum í Ríó stóð og líka eftir þá, um þann möguleika að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara. Því neitaði Wilbek alfarið en hann ákvað engu að síður að hætta eftir umfjöllun dönsku fjölmiðlanna um málið síðustu daga. Sjá einnig: Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Danir unnu sem kunnugt er gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir rétt rúmri viku síðan. Það voru fyrstu gullverðlaun danska karlalandsliðsins á Ólympíuleikum og talið eitt mesta íþróttaafrek Dana frá upphafi. Wilbek sagði í tilkynningu að hann vildi skapa Guðmundi eins gott vinnuumhverfi og mögulegt er og því myndi hann stíga til hliðar. Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Christensen segir að Guðmundur hafi hvergi komið nærri þeirri ákvörðun. „Hann skipti sér ekki af málinu. Ég ræddi við Guðmund vegna þessa eins og ég ræddi við marga um þetta mál. En Ulrik tók ákvörðun sína alfarið sjálfur,“ sagði framkvæmdastjórinn.
Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti