Miðar á Quarashi að seljast upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. ágúst 2016 14:50 Gísli Galdur þeytti skífum með Quarashi í Eyjum. Vísir/Valgerður Árnadóttir Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum. Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum.
Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00
Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22