Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West lét allt flakka á tónleikum í gær. vísir/getty Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira