Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá komandi stjórnarmyndunarviðræðum sem fimm stjórnmálaflokkar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætla að hefja formlega á morgun. Katrín vill að viðræðurnar gangi hratt fyrir sig og unnið er að því að Píratar geti samþykkt að ráðherrar annarra flokka geti einnig setið á þingi.

Við birtum ítarlega frásögn af björgun 35 ára rjúpnaskyttu sem fannst eftir tæplega tveggja sólarhringa leit í dag. Hann efast um að hann hefði þolað annan dag á fjöllum og var björgunarmönnum þakklátur.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×