Skjálfti í tölvuleikjasnillingum landsins Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2016 15:01 Ólafur Nils segir allar helstu kempur landsins á sviði CS og League of Legends klárar með rafræna hólka sína. Mikil spenna ríkir nú meðal tölvuleikjaspilara en á morgun hefst sjálft Íslandsmeistaramótið – Tuddinn 2016 en þar er keppt í Counter-Strike:GO og League of Legends. Rúmlega 240 keppendur berjast um að verða krýndir sigurvegarar, en allar helstu kempur landsins á þessu sviði munu takast á, að sögn sérfræðings Vísis í tölvuíþróttum. Liprustu fingur landsins munu leika um lyklaborðið og/eða fitla við músina. „Til mikils að vinna þar sem að sigurlið CSGO keppninnar fær ferð til Danmerkur á Copenhagen Games í vor og fá þar með tækifæri á því að spreyta sig á erlendri grundu,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson. Ljóst er að verulegur skjálfti er í mannskapnum enda hafa töluverðar hræringar hafa átt sér stað í Íslenskum liðum frá seinasta móti. Vísir fékk Ólaf Nils til að renna yfir stöðuna eins og hún blasir við í dag. Hvaða lið eru líklegust?„Malefiq léku til úrslita í netdeild Tuddans og sigruðu þar seven en þar fór Páll Sindri ‚pallib0ndi‘ fyrir sínum mönnum og unnu þeir öruggan 2-0 sigur. Þeir hafa þó skipt út einum leikmanni og það verður fróðlegt hvort að þeim tekst að sigra um helgina,“ segir Ólafur Nils. Seven léku einnig til úrslita í netdeild Tuddans og töpuðu þar fyrir Malefiq. „En eftir úrslitin urðu miklar mannabreytingar í liðinu og losuðu þeir sig við þrjá leikmenn og fengu inn þrjá nýja, landsliðsmennina Ólaf ‚ofvirk‘, Kristján ‚kruzer‘ og Pétur ‚peterr‘. Margir telja að þetta nýja lið sé afar sigurstranglegt.“ Þar höfum við það. Annað lið sem Ólafur Nils nefnir til sögunnar er Skaði, lið sem var eitt af þeim bestu á Íslandi þar til að í fyrra að stór hluti liðsins gekk til liðs við seven. „En eftir að samning þeirra við seven var sagt upp þá tóku þeir sig til og endurstofnuðu Skaða. Þarna eru margir reyndir leikmenn á ferð sem að eflaust langar gríðarlega að ná fram hefndum gegn fyrrum liðsfélögum sínum.“ Að endingu nefnir Ólafur Nils VECA til sögunnar: „Hafa verið á jaðrinum að vera í titilbaráttum á Íslandi en aldrei náð að sigra. Þeir fengu til sín tvo reynda leikmenn nýverið og það gæti verið að það verði til þess að þeir nái loksins að sigra mót.“ Mótið fer fram í húsnæði Símans við Stórhöfða 22 og stendur yfir alla helgina. Nánar um mótið er hér. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Mikil spenna ríkir nú meðal tölvuleikjaspilara en á morgun hefst sjálft Íslandsmeistaramótið – Tuddinn 2016 en þar er keppt í Counter-Strike:GO og League of Legends. Rúmlega 240 keppendur berjast um að verða krýndir sigurvegarar, en allar helstu kempur landsins á þessu sviði munu takast á, að sögn sérfræðings Vísis í tölvuíþróttum. Liprustu fingur landsins munu leika um lyklaborðið og/eða fitla við músina. „Til mikils að vinna þar sem að sigurlið CSGO keppninnar fær ferð til Danmerkur á Copenhagen Games í vor og fá þar með tækifæri á því að spreyta sig á erlendri grundu,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson. Ljóst er að verulegur skjálfti er í mannskapnum enda hafa töluverðar hræringar hafa átt sér stað í Íslenskum liðum frá seinasta móti. Vísir fékk Ólaf Nils til að renna yfir stöðuna eins og hún blasir við í dag. Hvaða lið eru líklegust?„Malefiq léku til úrslita í netdeild Tuddans og sigruðu þar seven en þar fór Páll Sindri ‚pallib0ndi‘ fyrir sínum mönnum og unnu þeir öruggan 2-0 sigur. Þeir hafa þó skipt út einum leikmanni og það verður fróðlegt hvort að þeim tekst að sigra um helgina,“ segir Ólafur Nils. Seven léku einnig til úrslita í netdeild Tuddans og töpuðu þar fyrir Malefiq. „En eftir úrslitin urðu miklar mannabreytingar í liðinu og losuðu þeir sig við þrjá leikmenn og fengu inn þrjá nýja, landsliðsmennina Ólaf ‚ofvirk‘, Kristján ‚kruzer‘ og Pétur ‚peterr‘. Margir telja að þetta nýja lið sé afar sigurstranglegt.“ Þar höfum við það. Annað lið sem Ólafur Nils nefnir til sögunnar er Skaði, lið sem var eitt af þeim bestu á Íslandi þar til að í fyrra að stór hluti liðsins gekk til liðs við seven. „En eftir að samning þeirra við seven var sagt upp þá tóku þeir sig til og endurstofnuðu Skaða. Þarna eru margir reyndir leikmenn á ferð sem að eflaust langar gríðarlega að ná fram hefndum gegn fyrrum liðsfélögum sínum.“ Að endingu nefnir Ólafur Nils VECA til sögunnar: „Hafa verið á jaðrinum að vera í titilbaráttum á Íslandi en aldrei náð að sigra. Þeir fengu til sín tvo reynda leikmenn nýverið og það gæti verið að það verði til þess að þeir nái loksins að sigra mót.“ Mótið fer fram í húsnæði Símans við Stórhöfða 22 og stendur yfir alla helgina. Nánar um mótið er hér.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið