Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Sæunn Gísladóttir skrifar 8. janúar 2016 12:29 Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. vísir/afp Eftir stormasama viku hefur markaðurinn í Kína tekið við sér og virðast evrópsk hlutabréf vera að fylgja eftir. FTSE 100 í Bretlandi hefur hækkað um 0,44 prósent það sem af er degi, Dax í Frankfúrt hækkaði um 0,1 prósent í morgun en hefur nú lækkað aftur og hækkað um 0,21 prósent það sem af er degi. Cac 40 í París hefur hækkað um 0,4 prósent. Í gær hrundu hlutabréf í Evrópu um 2 prósent eftir að mörkuðum í Kína var lokað eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. 7. janúar 2016 16:24 Mest lesið Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Eftir stormasama viku hefur markaðurinn í Kína tekið við sér og virðast evrópsk hlutabréf vera að fylgja eftir. FTSE 100 í Bretlandi hefur hækkað um 0,44 prósent það sem af er degi, Dax í Frankfúrt hækkaði um 0,1 prósent í morgun en hefur nú lækkað aftur og hækkað um 0,21 prósent það sem af er degi. Cac 40 í París hefur hækkað um 0,4 prósent. Í gær hrundu hlutabréf í Evrópu um 2 prósent eftir að mörkuðum í Kína var lokað eftir einungis 30 mínútna viðskipti.
Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. 7. janúar 2016 16:24 Mest lesið Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla Kínversk stjórnvöld hafa brugðist við eftir verðfall hlutabréfa um allan heim í kjölfar sjálfvirkrar lokun kínverskra kauphalla í nótt. 7. janúar 2016 16:24