Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 16:00 Þær hafa engu gleymt. Engu. Auglýsingaherferðir fyrir sumarlínur tískuhúsanna birtast nú hver af annarri. Það má svo sannarlega að segja að fjölbreytnin sé í fyrirrúmi í ár, en Louis Vuitton notaði meðal annars Jaden Smith í sína herferð og Marc Jacobs fékk transkonuna Lana Wachowski ásamt fleirum til að sitja fyrir. En Balmain virðist ætla að ná að toppa þetta, en það eru engar aðrar en ofurfyrirsætur tíunda áratugarins sem stilltu sér upp fyrir framan linsuna hjá Steven Klein. Þær Naomi Campbell, Claudia Schiffer og Cindy Crawford hafa nákvæmlega engu gleymt og gefa ungstirnunum í fyrirsætuheiminum ekkert eftir. Fleiri myndir úr herferðinni má sjá á Instagramsíðu Balmain og hjá yfirhönnuðinum Olivier Rousteing.Claudia SchifferCindy CrawfordNaomi Campbell Glamour Tíska Mest lesið Toppaðu þig með topp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour
Auglýsingaherferðir fyrir sumarlínur tískuhúsanna birtast nú hver af annarri. Það má svo sannarlega að segja að fjölbreytnin sé í fyrirrúmi í ár, en Louis Vuitton notaði meðal annars Jaden Smith í sína herferð og Marc Jacobs fékk transkonuna Lana Wachowski ásamt fleirum til að sitja fyrir. En Balmain virðist ætla að ná að toppa þetta, en það eru engar aðrar en ofurfyrirsætur tíunda áratugarins sem stilltu sér upp fyrir framan linsuna hjá Steven Klein. Þær Naomi Campbell, Claudia Schiffer og Cindy Crawford hafa nákvæmlega engu gleymt og gefa ungstirnunum í fyrirsætuheiminum ekkert eftir. Fleiri myndir úr herferðinni má sjá á Instagramsíðu Balmain og hjá yfirhönnuðinum Olivier Rousteing.Claudia SchifferCindy CrawfordNaomi Campbell
Glamour Tíska Mest lesið Toppaðu þig með topp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour