Reyndi við fréttamann í miðju viðtali Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2016 12:00 Gayle er hér í umræddu viðtali. Vísir/Getty Krikketmaðurinn Chris Gayle hefur verið harkalega gagnrýndur síðustu daga fyrir framkomu sína gagnvart fréttamanni sem tók viðtal við hann í beinni útsendingu. Atvikið átti sér stað á mánudag. Gayle var þá í viðtali hjá Melanie McLaughlin í ástralskri sjónvarpsstöð og stakk upp á því að þau myndu fá sér drykk eftir leikinn. „Ég vildi sjá augun þín í fyrsta sinn. Vonandi munum við vinna þennan leik og við getum svo fengið okkur drykk eftir hann. Ekki roðna, elskan,“ sagði Gayle í viðtalinu sem hefur vakið mikil viðbrögð. Félag hans, Melbourne Renegades, sektaði Gayle umsvifalaust um eina milljón króna vegna framkomu hans þrátt fyrir að hann hafi stuttu eftir viðtalið beðist afsökunar á hegðun sinni. Gayle er í enn frekari vandræðum því nú hafa ásakanir komið fram þess efnis að hann hafi berað sig fyrir starfsmanni landsliðs síns á heimsmeistarakeppninni í Krikket í fyrra. Gayle leikur með Vestur-Indíum. Umræddur starfsmaður mun samkvæmt fjölmiðlum í Ástralíu hafa kvartað undan framkomu Gayle en forráðamenn landsliðsins hafa ekki tjáð sig opinberla um ásakanirnar.#DontBlushBaby @henrygayle what a legend! #BBL05 pic.twitter.com/fZ2FReV2mC— Alex Kocovski (@alekoisawesome) January 4, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Sjá meira
Krikketmaðurinn Chris Gayle hefur verið harkalega gagnrýndur síðustu daga fyrir framkomu sína gagnvart fréttamanni sem tók viðtal við hann í beinni útsendingu. Atvikið átti sér stað á mánudag. Gayle var þá í viðtali hjá Melanie McLaughlin í ástralskri sjónvarpsstöð og stakk upp á því að þau myndu fá sér drykk eftir leikinn. „Ég vildi sjá augun þín í fyrsta sinn. Vonandi munum við vinna þennan leik og við getum svo fengið okkur drykk eftir hann. Ekki roðna, elskan,“ sagði Gayle í viðtalinu sem hefur vakið mikil viðbrögð. Félag hans, Melbourne Renegades, sektaði Gayle umsvifalaust um eina milljón króna vegna framkomu hans þrátt fyrir að hann hafi stuttu eftir viðtalið beðist afsökunar á hegðun sinni. Gayle er í enn frekari vandræðum því nú hafa ásakanir komið fram þess efnis að hann hafi berað sig fyrir starfsmanni landsliðs síns á heimsmeistarakeppninni í Krikket í fyrra. Gayle leikur með Vestur-Indíum. Umræddur starfsmaður mun samkvæmt fjölmiðlum í Ástralíu hafa kvartað undan framkomu Gayle en forráðamenn landsliðsins hafa ekki tjáð sig opinberla um ásakanirnar.#DontBlushBaby @henrygayle what a legend! #BBL05 pic.twitter.com/fZ2FReV2mC— Alex Kocovski (@alekoisawesome) January 4, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Sjá meira