Allt um miðasölu á aukatónleika Bieber: Hægt að kaupa allt að átta miða í einu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 13:56 Líklega mun einnig seljast upp á þessa tónleika. Vísir/Getty Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. Miðasalan fer fram á tix.is en í almennri sölu verður að hámarki hægt að kaupa 8 miða í stæði í hverri pöntun en 4 miða í stúku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendur fyrir tónleikunum. Engar íslenskar forsölur verða að þessu sinni en forsala á vegum aðdáendaklúbbs Justins Bieber verður með sama hætti og áður. Forsala aðdáendaklúbbsins fer fram daginn áður en almenn sala hefst, eða klukkan 16 fimmtudaginn 7. janúar. Allir sem kaupa miða í forsölu aðdáendaklúbbsins verða að kaupa „membership", eða sérstakt aðdáendaklúbbgjald, til að klára kaupin. Það gjald er 4.949 krónur. Þeir sem ganga í klúbbinn fá að auki tilboð frá túrnum og afslátt af sérvöldum varningi. Hver pöntun í forsölu aðdáendaklúbbsins getur að hámarki verið 4 miðar. Klúbbagjaldið er aðeins borgað einu sinni fyrir hverja pöntun.MIÐAVERÐ OG SVÆÐI ÓBREYTTÞrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Í forsölu aðdáendaklúbbsins verða miðar í öll svæði í boði í réttum hlutföllum við stærð þeirra. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02 Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. Miðasalan fer fram á tix.is en í almennri sölu verður að hámarki hægt að kaupa 8 miða í stæði í hverri pöntun en 4 miða í stúku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendur fyrir tónleikunum. Engar íslenskar forsölur verða að þessu sinni en forsala á vegum aðdáendaklúbbs Justins Bieber verður með sama hætti og áður. Forsala aðdáendaklúbbsins fer fram daginn áður en almenn sala hefst, eða klukkan 16 fimmtudaginn 7. janúar. Allir sem kaupa miða í forsölu aðdáendaklúbbsins verða að kaupa „membership", eða sérstakt aðdáendaklúbbgjald, til að klára kaupin. Það gjald er 4.949 krónur. Þeir sem ganga í klúbbinn fá að auki tilboð frá túrnum og afslátt af sérvöldum varningi. Hver pöntun í forsölu aðdáendaklúbbsins getur að hámarki verið 4 miðar. Klúbbagjaldið er aðeins borgað einu sinni fyrir hverja pöntun.MIÐAVERÐ OG SVÆÐI ÓBREYTTÞrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Í forsölu aðdáendaklúbbsins verða miðar í öll svæði í boði í réttum hlutföllum við stærð þeirra.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02 Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02
Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55
Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48
Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28