Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2016 14:23 „Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. Bjarki hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma en virðist vera að vinna sig út úr þeim meiðslum.Sjá einnig: Arnór og Vignir saman í einangrun „Ég hef ekki getað æft jafn mikið og hinir en hef getað tekið þátt í því að fara í gegnum öll kerfin og kem bara ferskur inn. Ég er ekkert að drepast í skrokknum eftir æfingar. Ég er bara orðinn 100 prósent. Annars væri ég ekkert hérna,“ segir Bjarki ákveðinn. „Mér líst mjög vel á mótið. Það er góð stemning í hópnum og menn eru tilbúnir að gera góða hluti. Við tökum einn leik í einu og á morgun er mikilvægasti leikurinn á mótinu,“ segir Bjarki en Norðmenn bíða strákanna okkar í fyrsta leik á morgun.Sjá einnig: Allir komust heilir frá æfingu dagsins „Við erum búnir að leggja leikinn vel upp og vitum vel hvað við eigum að gera. Svo er bara að mæta tilbúinn í leikinn. Það er alltaf góð stemning í hópnum og það er góð orka. Við mætum tilbúnir. Það er alveg klárt.“ Sjá má viðtalið við Bjarka í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. 14. janúar 2016 10:30 Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. 14. janúar 2016 10:00 Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. 14. janúar 2016 11:30 Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta 13. janúar 2016 09:45 Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. 14. janúar 2016 13:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. Bjarki hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma en virðist vera að vinna sig út úr þeim meiðslum.Sjá einnig: Arnór og Vignir saman í einangrun „Ég hef ekki getað æft jafn mikið og hinir en hef getað tekið þátt í því að fara í gegnum öll kerfin og kem bara ferskur inn. Ég er ekkert að drepast í skrokknum eftir æfingar. Ég er bara orðinn 100 prósent. Annars væri ég ekkert hérna,“ segir Bjarki ákveðinn. „Mér líst mjög vel á mótið. Það er góð stemning í hópnum og menn eru tilbúnir að gera góða hluti. Við tökum einn leik í einu og á morgun er mikilvægasti leikurinn á mótinu,“ segir Bjarki en Norðmenn bíða strákanna okkar í fyrsta leik á morgun.Sjá einnig: Allir komust heilir frá æfingu dagsins „Við erum búnir að leggja leikinn vel upp og vitum vel hvað við eigum að gera. Svo er bara að mæta tilbúinn í leikinn. Það er alltaf góð stemning í hópnum og það er góð orka. Við mætum tilbúnir. Það er alveg klárt.“ Sjá má viðtalið við Bjarka í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. 14. janúar 2016 10:30 Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. 14. janúar 2016 10:00 Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. 14. janúar 2016 11:30 Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta 13. janúar 2016 09:45 Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. 14. janúar 2016 13:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. 14. janúar 2016 10:30
Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. 14. janúar 2016 10:00
Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. 14. janúar 2016 11:30
Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta 13. janúar 2016 09:45
Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. 14. janúar 2016 13:45