Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 10:20 David Bowie í Top of the Pops árið 1977. Margir þeirra sem syrgja andlát breska tónlistarmannsins David Bowie í eru margir hverjir svekktir yfir þeirra tilhugsun að þeir létu aldrei verða að því að sjá goðið á sviði. Þó svo að ekkert muni koma í staðinn fyrir að sjá Bowie sjálfan í lifandi lífi fyrir framan sig þá er hægt að ylja sér við minningarnar sem hann skilur eftir sig. Hér fyrir neðan er að finna samantekt frá vefnum Vulture yfir nokkra af bestu flutningum David Bowie á sviði: Space Oddity - Hits A Go Go (1969) Þó ekki sé um lifandi flutning að ræða þá kemst þessi á lista vegna þessarar flottustu hárgreiðslu sem sögur fara af. Starman í Top of the Pops (1972) Þetta var í fyrsta skiptið sem Bowie kom fram í þættinum Top of the Pops og náði að sjálfsögðu að stela senunni. Oh! You Pretty Things – Old Grey Whistle Test (1972) Bowie situr við píanóið í þessum breska tónlistarþætti. Þessi upptaka var hins vegar ekki sýnd fyrr en tíu árum eftir að hún var mynduð.Moonage Daydream – Hammersmith Odeon (1973) Ziggy Stardust and the Spiders From Mars á toppi ferils síns í Lundúnum.The Jean Genie – Top of the Pops (1973)Young Americans - The Dick Cavett Show (1974)Heroes – Top of the Pops (1977)The Man Who Sold the World – Saturday Night Live (1979) Bowie fékk kabarett-stjörnurnar Klaus Nomi og Joey Arias til að flytja lagið með sér og gerði um leið þáttinn ógleymanlegan. David Bowie - SNL - 1979 from E.J. Friedman on Vimeo.Life on Mars? – The Tonight Show (1980) TVC 15 – Live Aid 1985 Hurt - The Outside Tour (1995) Bowie fór í tónleikaferð með The Nine Inch Nails þetta ár og fluttu hann og Trent Reznor lagið Hurt saman. Quicksand – Madison Square Garden (1997) Robert Smith úr sveitinni The Cure tekur lagið af Hunky Dory-plötunni með Bowie á 50 ára afmælistónleikum hans í New York.China Girl – Glastonbury (2000) Bowie rokkaði ótrúlegt hár á þessari tónlistarhátíð. Geri aðrir betur. Sound and vision – Live by Request (2000) Tengdar fréttir Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Margir þeirra sem syrgja andlát breska tónlistarmannsins David Bowie í eru margir hverjir svekktir yfir þeirra tilhugsun að þeir létu aldrei verða að því að sjá goðið á sviði. Þó svo að ekkert muni koma í staðinn fyrir að sjá Bowie sjálfan í lifandi lífi fyrir framan sig þá er hægt að ylja sér við minningarnar sem hann skilur eftir sig. Hér fyrir neðan er að finna samantekt frá vefnum Vulture yfir nokkra af bestu flutningum David Bowie á sviði: Space Oddity - Hits A Go Go (1969) Þó ekki sé um lifandi flutning að ræða þá kemst þessi á lista vegna þessarar flottustu hárgreiðslu sem sögur fara af. Starman í Top of the Pops (1972) Þetta var í fyrsta skiptið sem Bowie kom fram í þættinum Top of the Pops og náði að sjálfsögðu að stela senunni. Oh! You Pretty Things – Old Grey Whistle Test (1972) Bowie situr við píanóið í þessum breska tónlistarþætti. Þessi upptaka var hins vegar ekki sýnd fyrr en tíu árum eftir að hún var mynduð.Moonage Daydream – Hammersmith Odeon (1973) Ziggy Stardust and the Spiders From Mars á toppi ferils síns í Lundúnum.The Jean Genie – Top of the Pops (1973)Young Americans - The Dick Cavett Show (1974)Heroes – Top of the Pops (1977)The Man Who Sold the World – Saturday Night Live (1979) Bowie fékk kabarett-stjörnurnar Klaus Nomi og Joey Arias til að flytja lagið með sér og gerði um leið þáttinn ógleymanlegan. David Bowie - SNL - 1979 from E.J. Friedman on Vimeo.Life on Mars? – The Tonight Show (1980) TVC 15 – Live Aid 1985 Hurt - The Outside Tour (1995) Bowie fór í tónleikaferð með The Nine Inch Nails þetta ár og fluttu hann og Trent Reznor lagið Hurt saman. Quicksand – Madison Square Garden (1997) Robert Smith úr sveitinni The Cure tekur lagið af Hunky Dory-plötunni með Bowie á 50 ára afmælistónleikum hans í New York.China Girl – Glastonbury (2000) Bowie rokkaði ótrúlegt hár á þessari tónlistarhátíð. Geri aðrir betur. Sound and vision – Live by Request (2000)
Tengdar fréttir Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54