Úrslit kvöldsins í bikarkeppni KKÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2016 20:58 Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. KR skellti Kanalausum Njarðvíkingum í Vesturbænum. Grindavík vann auðveldan sigur á Skallagrími í Borgarnesi og Þór vann heimasigur gegn Haukum í Þorlákshöfn. Lokaleikur átta liða úrslitanna fer fram annað kvöld þegar B-lið Njarðvíkur, með valdar kempur innanborðs, tekurá móti Keflavík.Úrslit:KR-Njarðvík 90-74KR: Michael Craion 26/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Ægir Þór Steinarsson 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Pavel Ermolinskij 2/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 27/15 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 15, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/4 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Skallagrímur-Grindavík 96-105Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jean Rony Cadet 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 18/5 fráköst, Almar Örn Björnsson 13/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/4 fráköst, Kristófer Gíslason 6/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Þorsteinn Þórarinsson 2, Davíð Ásgeirsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 27/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Hinrik Guðbjartsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0.Þór-Haukar 79-74Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/6 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 17, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 16/10 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Ragnar Örn Bragason 6, Davíð Arnar Ágústsson 5, Emil Karel Einarsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.Haukar: Brandon Mobley 28/8 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Finnur Atli Magnússon 9/4 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kári Jónsson 0, Ívar Barja 0, Kristinn Jónasson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. KR skellti Kanalausum Njarðvíkingum í Vesturbænum. Grindavík vann auðveldan sigur á Skallagrími í Borgarnesi og Þór vann heimasigur gegn Haukum í Þorlákshöfn. Lokaleikur átta liða úrslitanna fer fram annað kvöld þegar B-lið Njarðvíkur, með valdar kempur innanborðs, tekurá móti Keflavík.Úrslit:KR-Njarðvík 90-74KR: Michael Craion 26/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Ægir Þór Steinarsson 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Pavel Ermolinskij 2/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 27/15 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 15, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/4 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Skallagrímur-Grindavík 96-105Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jean Rony Cadet 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 18/5 fráköst, Almar Örn Björnsson 13/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/4 fráköst, Kristófer Gíslason 6/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Þorsteinn Þórarinsson 2, Davíð Ásgeirsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 27/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Hinrik Guðbjartsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0.Þór-Haukar 79-74Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/6 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 17, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 16/10 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Ragnar Örn Bragason 6, Davíð Arnar Ágústsson 5, Emil Karel Einarsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.Haukar: Brandon Mobley 28/8 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Finnur Atli Magnússon 9/4 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kári Jónsson 0, Ívar Barja 0, Kristinn Jónasson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins