Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó 29. janúar 2016 09:00 Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. Þú þarft að passa það aðeins að fara ekki allt of hratt yfir og skipuleggja tímann þinn betur, annars færðu þessa óþægilegu tilfinningu eins og þú sért alveg að kafna. Þú ert alls ekki að kafna þig vantar bara að hafa veginn þinn betur mokaðan svo að þú sjáir það skýrt hvert þú ert að fara. Hættu að hafa áhyggjur af því að það snjói í kaf hjá öðrum, það ert þú sem þarft að halda þessum vegi opnum og þú hefur allt til þess. Svo framkvæmdu það sem þú ert búinn að vera að hugsa. Þú átt eftir að hjálpa vinum þínum mikið og hafa góð áhrif á manneskjurnar í kringum þig. Þú eflir nefnilega anda annarra en átt það til að draga sjálfan þig niður í myrkrið. Pláneta þín er hin myrkra pláneta Plútó sem er jafn dularfull og þú sjálfur. Fólk er heillað af þér en getur stundum verið pínulítið hrætt við þig af því að þú segir bara oft helminginn og heldur hinu eftir. Þar er þessi dularfulli eiginleiki sem þú býrð yfir eins og Plútó að hafa áhrif. Öfund grípur einstaklinga í kringum þig vegna þess að það þekkir þig ekki alveg nógu vel til þess að átta sig á þínu góða hjarta. Febrúar er góður mánuður fyrir þig til þess að heilla hitt kynið ef þú ert á lausu því það eru allir eitthvað svo skotnir í þér af því að þú hefur þessa dulúð. Nýttu þér það ef þig langar í ástina og farðu út að leika þér. Ef þú ert í sambandi, elsku feimni sporðdreki, þá skalt þú fara yfir fjóra stærstu kostina við ástina þína. Því að núna er tíminn til þess að efla allar tilfinningar sem tengjast ást. Ástarengillinn Amor býr heima hjá þér og þú skatl bjóða honum að framlengja leigusamninginn. Með góðri kveðju, þín Sigga Kling Frægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. Þú þarft að passa það aðeins að fara ekki allt of hratt yfir og skipuleggja tímann þinn betur, annars færðu þessa óþægilegu tilfinningu eins og þú sért alveg að kafna. Þú ert alls ekki að kafna þig vantar bara að hafa veginn þinn betur mokaðan svo að þú sjáir það skýrt hvert þú ert að fara. Hættu að hafa áhyggjur af því að það snjói í kaf hjá öðrum, það ert þú sem þarft að halda þessum vegi opnum og þú hefur allt til þess. Svo framkvæmdu það sem þú ert búinn að vera að hugsa. Þú átt eftir að hjálpa vinum þínum mikið og hafa góð áhrif á manneskjurnar í kringum þig. Þú eflir nefnilega anda annarra en átt það til að draga sjálfan þig niður í myrkrið. Pláneta þín er hin myrkra pláneta Plútó sem er jafn dularfull og þú sjálfur. Fólk er heillað af þér en getur stundum verið pínulítið hrætt við þig af því að þú segir bara oft helminginn og heldur hinu eftir. Þar er þessi dularfulli eiginleiki sem þú býrð yfir eins og Plútó að hafa áhrif. Öfund grípur einstaklinga í kringum þig vegna þess að það þekkir þig ekki alveg nógu vel til þess að átta sig á þínu góða hjarta. Febrúar er góður mánuður fyrir þig til þess að heilla hitt kynið ef þú ert á lausu því það eru allir eitthvað svo skotnir í þér af því að þú hefur þessa dulúð. Nýttu þér það ef þig langar í ástina og farðu út að leika þér. Ef þú ert í sambandi, elsku feimni sporðdreki, þá skalt þú fara yfir fjóra stærstu kostina við ástina þína. Því að núna er tíminn til þess að efla allar tilfinningar sem tengjast ást. Ástarengillinn Amor býr heima hjá þér og þú skatl bjóða honum að framlengja leigusamninginn. Með góðri kveðju, þín Sigga Kling Frægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira