Þrenn verðlaun í skaut Renault Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2016 13:26 Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent
Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent