Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 10:30 Hafþór í skemmtilegu viðtali. vísir Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene. Game of Thrones Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Sjá meira
Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene.
Game of Thrones Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Sjá meira