Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour