Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar 22. janúar 2016 14:24 Skálarnar setja skemmtilegan svip á salatið. Salatskálar Tortillahveitikökur Ólífuolía Setjið smá ólífuolíu í pott, skál eða form sem þolir að fara inn í ofn. Setjið eina tortillahveitiköku í formið og mótið skál. Bakið við 180°C í 10–15 mínútur eða þar til kakan er orðin stökk. Lárperusósa:1 lárpera2 hvítlauksrif4–5 msk. grískt jógúrtSafinn úr 1/2 límónuSkvetta af hunangiSalt og pipar Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, smakkið ykkur gjarnan áfram og kælið í smá stund áður en þið berið sósuna fram með salatinu.Salatið:800 g kjúklingakjöt, helst kjúklingalæri með skinniSalt og pipar1/2 tsk. kumminkrydd1 tsk. Bezt á allt-krydd1 askja kirsuberjatómatar1 laukurHandfylli kóríander1 mangóÓlífuolíaLímónusafiGott kál, t.d. lambhagasalat og klettasalat Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Skerið allt grænmetið fremur smátt, blandið salsanu vel saman og bætið saman við lambhagasalatið og klettasalatið í lokin. Fyllið hverja tortillaskál með salati og skerið kjúklinginn í bita og raðið yfir. Setjið væna skeið af lárperusósu yfir og myljið fetaost rétt í lokin yfir allt salatið, osturinn setur punktinn yfir i-ið. Eva Laufey Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Salatskálar Tortillahveitikökur Ólífuolía Setjið smá ólífuolíu í pott, skál eða form sem þolir að fara inn í ofn. Setjið eina tortillahveitiköku í formið og mótið skál. Bakið við 180°C í 10–15 mínútur eða þar til kakan er orðin stökk. Lárperusósa:1 lárpera2 hvítlauksrif4–5 msk. grískt jógúrtSafinn úr 1/2 límónuSkvetta af hunangiSalt og pipar Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, smakkið ykkur gjarnan áfram og kælið í smá stund áður en þið berið sósuna fram með salatinu.Salatið:800 g kjúklingakjöt, helst kjúklingalæri með skinniSalt og pipar1/2 tsk. kumminkrydd1 tsk. Bezt á allt-krydd1 askja kirsuberjatómatar1 laukurHandfylli kóríander1 mangóÓlífuolíaLímónusafiGott kál, t.d. lambhagasalat og klettasalat Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Skerið allt grænmetið fremur smátt, blandið salsanu vel saman og bætið saman við lambhagasalatið og klettasalatið í lokin. Fyllið hverja tortillaskál með salati og skerið kjúklinginn í bita og raðið yfir. Setjið væna skeið af lárperusósu yfir og myljið fetaost rétt í lokin yfir allt salatið, osturinn setur punktinn yfir i-ið.
Eva Laufey Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira