Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour