Greta Salome og Alda Dís bítast um miðann til Stokkhólms Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2016 11:21 Alda Dís og Gréta Salome bítast. Samkvæmt veðbönkum verður að teljast ólíklegt að lagið Hugur minn er, blandi sér í þá baráttu. Lokakvöldið í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar verður haldið annað kvöld. Sex lög bítast um sigurinn, en samkvæmt veðbönkum eru það lögin Augnablik og Raddirnar sem teljast sigurstranglegust. Það eru sem sagt söngdívurnar Greta Salome og Alda Dís sem munu einkum og sér í lagi bítast um miðann til Stokkhólms, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin 10., 12. og 14. maí. Ísland keppir í fyrri undanriðli, 10. maí.Skjáskot af Betsson-veðmálasíðunni. Svona líta stuðlarnir út.En, aftur að veðbönkum. Sérfræðingar Betsson, sem sagðir eru býsna glúrnir og hafa nokkuð góðan feril að baki, hafa sett stuðulinn 2,70 á bæði Augnablik og Raddirnar. Þetta þýðir einfaldlega að ef einhver vill setja þúsund krónur á annað hvort lagið, og það vinnur, þá fær sá greiddar út 2,700 krónur. Það stefnir þannig í æsispennandi viðureign. Samkvæmt stuðlum Betsson er lagið Á ný, sem Elísabet Ormslev syngur, en er eftir Gretu Salóme, líklegast til að blanda sér í slaginn meðal þeirra fjögurra laga sem útaf standa. Á ný er með stuðulinn 3,50. Óstöðvandi er með stuðulinn 4,80, Spring yfir heiminn með 7,25 en samkvæmt Betsson er nánast útilokað að lagið Hugur minn er fari fyrir hönd þjóðarinnar til Stokkhólms. Stuðullinn á því er 17, sem þýðir þá einfaldlega það að ef einhver hefur trú á því lagi, vill leggja þúsund krónur undir og Hugur minn er sigrar, þá fær sá hinn sami greitt út 17 þúsund krónur. Íslendingar geta í ljósi þessa búist við æsispennandi Júróvisjónkvöldi á morgun.Hér má hlusta á lag Öldu Dísar á ensku þar sem það heitir Now. Hér má hlusta á lag Gretu Salóme á ensku þar sem það heitir Hear Them Calling. Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Lokakvöldið í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar verður haldið annað kvöld. Sex lög bítast um sigurinn, en samkvæmt veðbönkum eru það lögin Augnablik og Raddirnar sem teljast sigurstranglegust. Það eru sem sagt söngdívurnar Greta Salome og Alda Dís sem munu einkum og sér í lagi bítast um miðann til Stokkhólms, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin 10., 12. og 14. maí. Ísland keppir í fyrri undanriðli, 10. maí.Skjáskot af Betsson-veðmálasíðunni. Svona líta stuðlarnir út.En, aftur að veðbönkum. Sérfræðingar Betsson, sem sagðir eru býsna glúrnir og hafa nokkuð góðan feril að baki, hafa sett stuðulinn 2,70 á bæði Augnablik og Raddirnar. Þetta þýðir einfaldlega að ef einhver vill setja þúsund krónur á annað hvort lagið, og það vinnur, þá fær sá greiddar út 2,700 krónur. Það stefnir þannig í æsispennandi viðureign. Samkvæmt stuðlum Betsson er lagið Á ný, sem Elísabet Ormslev syngur, en er eftir Gretu Salóme, líklegast til að blanda sér í slaginn meðal þeirra fjögurra laga sem útaf standa. Á ný er með stuðulinn 3,50. Óstöðvandi er með stuðulinn 4,80, Spring yfir heiminn með 7,25 en samkvæmt Betsson er nánast útilokað að lagið Hugur minn er fari fyrir hönd þjóðarinnar til Stokkhólms. Stuðullinn á því er 17, sem þýðir þá einfaldlega það að ef einhver hefur trú á því lagi, vill leggja þúsund krónur undir og Hugur minn er sigrar, þá fær sá hinn sami greitt út 17 þúsund krónur. Íslendingar geta í ljósi þessa búist við æsispennandi Júróvisjónkvöldi á morgun.Hér má hlusta á lag Öldu Dísar á ensku þar sem það heitir Now. Hér má hlusta á lag Gretu Salóme á ensku þar sem það heitir Hear Them Calling.
Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44