Þrír nýliðar í æfingahópnum | Margrét Kara kemur inn eftir fjögurra ára hlé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2016 14:36 Margrét Kara lék síðast með landsliðinu á Norðurlandamótinu í Rykkin í Noregi 2012. vísir/anton Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Portúgal og Ungverjalandi í undankeppni EM 2017. Æfingahópurinn telur 20 leikmenn en þeir æfðu um helgina og í morgun og verða við æfingar næstu tvo daga fram að brottför til Portúgals. Leikurinn gegn Portúgölum fer fram ytra 20. febrúar en fjórum dögum seinna mætir Ísland Ungverjalandi í Laugardalshöllinni. Ísland er búið að tapa báðum leikjum sínum í riðlinum líkt og Portúgal. Þrír nýliðar eru í æfingahópnum; María Björnsdóttir úr Snæfelli, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Hamri og Sylvía Rún Hálfdánardóttir úr Haukum. Þær koma inn í æfingahópinn frá síðasta verkefni liðsins ásamt þeim Hallveigu Jónsdóttur úr Val, Ingunni Emblu Kristínardóttur úr Grindavík og Stjörnukonunni Margréti Köru Sturludóttir sem kemur inn í landsliðið á ný eftir fjögurra ára hlé.Þær sem koma nýjar inn í æfingahópinn eru eftirfarandi leikmenn: Hallveig Jónsdóttir - Valur · Bakvörður · f. 1995 · 180 cm · 3 landsleikir Ingunn Embla Kristínardóttir - Grindavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 3 landsleikir Margrét Kara Sturludóttir - Stjarnan · Bakvörður · f. 1989 · 175 cm · 13 landsleikir María Björnsdóttir - Snæfell · Framherji · f. 1990 · 176 cm · Nýliði Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 cm · Nýliði Sylvía Rún Hálfdánardóttir - Haukar · Bakvörður f. 1998 · 181 cm · Nýliði Auður Íris Ólafsdóttir - Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 cm · 8 landsleikir Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell · Bakvörður f. 1992 · 177 cm · 2 landsleikir Bergþóra Tómasdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1994 · 180 cm · 1 landsleikur Björg Einarsdóttir - Grindavík · Bakvörður · f. 1992 · 165 cm · 3 landsleikir Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 37 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 9 landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 21 landsleikir Helena Sverrisdóttir – Haukar · Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 59 landsleikir Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Haukar · Framherji · f. 1989 · 178 cm · 7 landsleikir Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 cm · 6 landsleikir Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar · Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 33 landsleikir Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan · Miðherji · f. 1990 · 188 cm · 31 landsleikir Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 cm · 5 landsleikir Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Grindavík · Framherji f. 1988 · 181 cm · 38 landsleikir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Portúgal og Ungverjalandi í undankeppni EM 2017. Æfingahópurinn telur 20 leikmenn en þeir æfðu um helgina og í morgun og verða við æfingar næstu tvo daga fram að brottför til Portúgals. Leikurinn gegn Portúgölum fer fram ytra 20. febrúar en fjórum dögum seinna mætir Ísland Ungverjalandi í Laugardalshöllinni. Ísland er búið að tapa báðum leikjum sínum í riðlinum líkt og Portúgal. Þrír nýliðar eru í æfingahópnum; María Björnsdóttir úr Snæfelli, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Hamri og Sylvía Rún Hálfdánardóttir úr Haukum. Þær koma inn í æfingahópinn frá síðasta verkefni liðsins ásamt þeim Hallveigu Jónsdóttur úr Val, Ingunni Emblu Kristínardóttur úr Grindavík og Stjörnukonunni Margréti Köru Sturludóttir sem kemur inn í landsliðið á ný eftir fjögurra ára hlé.Þær sem koma nýjar inn í æfingahópinn eru eftirfarandi leikmenn: Hallveig Jónsdóttir - Valur · Bakvörður · f. 1995 · 180 cm · 3 landsleikir Ingunn Embla Kristínardóttir - Grindavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 cm · 3 landsleikir Margrét Kara Sturludóttir - Stjarnan · Bakvörður · f. 1989 · 175 cm · 13 landsleikir María Björnsdóttir - Snæfell · Framherji · f. 1990 · 176 cm · Nýliði Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 cm · Nýliði Sylvía Rún Hálfdánardóttir - Haukar · Bakvörður f. 1998 · 181 cm · Nýliði Auður Íris Ólafsdóttir - Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 cm · 8 landsleikir Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell · Bakvörður f. 1992 · 177 cm · 2 landsleikir Bergþóra Tómasdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1994 · 180 cm · 1 landsleikur Björg Einarsdóttir - Grindavík · Bakvörður · f. 1992 · 165 cm · 3 landsleikir Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 37 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 9 landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 21 landsleikir Helena Sverrisdóttir – Haukar · Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 59 landsleikir Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Haukar · Framherji · f. 1989 · 178 cm · 7 landsleikir Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 cm · 6 landsleikir Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar · Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 33 landsleikir Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan · Miðherji · f. 1990 · 188 cm · 31 landsleikir Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 cm · 5 landsleikir Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Grindavík · Framherji f. 1988 · 181 cm · 38 landsleikir
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti