Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum. Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43