Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2016 16:15 Alexander McQueen trónir yfir sýningunni. Glamour/Getty Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson. Glamour Tíska Mest lesið Viðraðu hælana Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson.
Glamour Tíska Mest lesið Viðraðu hælana Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour