DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:57 Leonardo og Óskar. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street. Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street.
Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01