Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2016 15:16 Kolfinna Nikulásdóttir, sem er ef til vill betur þekkt sem Kylfan, fyrrverandi Reykjavíkurdóttir, segir karla hafa skrifað texta um rassa, brjóst, tíkur og munnmök svo elstu menn muna. Þeir hafi lengur haft leyfi til að gera það og því sé það „normið“. Hún setur einnig út á ummæli Ágústu Evu Erlendsdóttur um Silvíu Nótt í hjólastól. Kolfinna syngur viðlag lagsins Ógeðsleg sem Reykjavíkurdætur spiluðu í Vikunni hjá Gísla Marteini í gær.Sjá einnig: Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu „Ég er ekkert að segja að svarið sé að allir niðurlægi alla, mér er nett sama um það niðurlægingar- finnst það bara fyndið. Ég er heldur ekki að segja að atriði rvkdætra hjá Gísla Marteini hafi verið fullkomið, þó það sé klárlega mjög fyndið að rústa leikmyndinni í þessum óþægilega propper þætti, grænda Gísla Martein, svívirða Eivör (það er náttúrulega langfyndnast) og gefa fokkjúputta í beinni (sem ég set reyndar STÓRT spurningamerki við),“ skrifar Kolfinna á Facebooksíðu sinni.Sjá einnig: Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“Kolfinna segir að það þurfi að rétta þá skekkju sem finna megi í samfélaginu og það sé erfitt. Til þess þurfi handafl og beinir hún orðum sínum til Ágústu Evu (og allra). „Þess vegna var þetta kannski dáldið mikið fyrir þig, en það er líka allt í lagi. Auðvitað varstu hissa. En svo jafnarðu þig. Ef ekki þá geturðu kært Rvkdtr fyrir nauðgun. Vonandi lentirðu ekki í hjólastól (oj hjólastóll) eða fitnaðir við þetta (oj, fita)“Ágústa Eva. (Og allir.) Textar um rassa, brjóst, bitches (tíkur), hoes (hórur), lick my lollypop, bitch (sjúgðu á mér kó...Posted by Kolfinna Nikulásdóttir on Saturday, February 27, 2016 Tengdar fréttir Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30 Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6. febrúar 2015 10:29 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Kolfinna Nikulásdóttir, sem er ef til vill betur þekkt sem Kylfan, fyrrverandi Reykjavíkurdóttir, segir karla hafa skrifað texta um rassa, brjóst, tíkur og munnmök svo elstu menn muna. Þeir hafi lengur haft leyfi til að gera það og því sé það „normið“. Hún setur einnig út á ummæli Ágústu Evu Erlendsdóttur um Silvíu Nótt í hjólastól. Kolfinna syngur viðlag lagsins Ógeðsleg sem Reykjavíkurdætur spiluðu í Vikunni hjá Gísla Marteini í gær.Sjá einnig: Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu „Ég er ekkert að segja að svarið sé að allir niðurlægi alla, mér er nett sama um það niðurlægingar- finnst það bara fyndið. Ég er heldur ekki að segja að atriði rvkdætra hjá Gísla Marteini hafi verið fullkomið, þó það sé klárlega mjög fyndið að rústa leikmyndinni í þessum óþægilega propper þætti, grænda Gísla Martein, svívirða Eivör (það er náttúrulega langfyndnast) og gefa fokkjúputta í beinni (sem ég set reyndar STÓRT spurningamerki við),“ skrifar Kolfinna á Facebooksíðu sinni.Sjá einnig: Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“Kolfinna segir að það þurfi að rétta þá skekkju sem finna megi í samfélaginu og það sé erfitt. Til þess þurfi handafl og beinir hún orðum sínum til Ágústu Evu (og allra). „Þess vegna var þetta kannski dáldið mikið fyrir þig, en það er líka allt í lagi. Auðvitað varstu hissa. En svo jafnarðu þig. Ef ekki þá geturðu kært Rvkdtr fyrir nauðgun. Vonandi lentirðu ekki í hjólastól (oj hjólastóll) eða fitnaðir við þetta (oj, fita)“Ágústa Eva. (Og allir.) Textar um rassa, brjóst, bitches (tíkur), hoes (hórur), lick my lollypop, bitch (sjúgðu á mér kó...Posted by Kolfinna Nikulásdóttir on Saturday, February 27, 2016
Tengdar fréttir Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30 Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6. febrúar 2015 10:29 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6. febrúar 2015 10:29
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“