Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour