Ekkert fékkst greitt upp í 94 milljóna gjaldþrot Laundromat Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2016 11:35 Veitingahúsið er enn rekið undir sama nafni af nýjum eigendum. Vísir/Pjetur Engar eignir fundust í þrotabúi félagsins X1050 ehf., áður Laundromat Reykjavík ehf, en gjaldþrotaskiptum var lokið í gær, 25. febrúar. Alls voru kröfur upp á rúmlega 94 milljónir í búið en ekkert fékkst greitt upp í þær. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag. Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014 en kaffihúsið og veitingastaðurinn hefur verið rekinn með sama nafni af nýjum aðilum síðan. Laundromat opnaði á Íslandi í mars 2011 en fyrir voru þrír Laundromat staðir reknir í Danmörku. Tengdar fréttir Laundromat Reykjavík ehf. gjaldþrota Veitingastaðurinn er þó rekinn áfram með óbreyttu fyrirkomulagi af nýju félagi sem keypti reksturinn. 17. febrúar 2014 16:06 Norðmenn stela Laundromat-hugmynd Frikka „Litasamsetningarnar og áferðin eru til að mynda eins og það er alveg augljóst hvaðan þeir fengu hugmyndina. Mér finnst samt undarlegast að þeir skyldu ekki finna norska heitið á þvottakaffihúsi og nefna það eftir því,“ segir Friðrik Weisshappel, eigandi tveggja Laundromat Café-staða í Kaupmannahöfn. Hann hefur fengið óvænta samkeppni í kaffihúsabransanum því fyrir fimm mánuðum var opnað Café Laundromat á besta stað í Ósló. Miðað við heimasíðu norska staðarins, laundromat.no, er augljóst hvaðan fyrirmyndin er komin. 13. nóvember 2010 05:00 Kaffihús sérsniðin að þörfum barna nýjasta æðið Hugmyndin fæddist í móðurkviði en Lára Guðrún Jóhönnudóttir lét ekki þar við sitja heldur bretti upp ermar og opnaði kaffihús með stóru leiksvæði. Eftir margra ára bið foreldra hafa á einum vetri tvö barnvæn kaffihús sprottið upp og tvö til eru í burðarliðnum. 10. janúar 2011 19:57 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi félagsins X1050 ehf., áður Laundromat Reykjavík ehf, en gjaldþrotaskiptum var lokið í gær, 25. febrúar. Alls voru kröfur upp á rúmlega 94 milljónir í búið en ekkert fékkst greitt upp í þær. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag. Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014 en kaffihúsið og veitingastaðurinn hefur verið rekinn með sama nafni af nýjum aðilum síðan. Laundromat opnaði á Íslandi í mars 2011 en fyrir voru þrír Laundromat staðir reknir í Danmörku.
Tengdar fréttir Laundromat Reykjavík ehf. gjaldþrota Veitingastaðurinn er þó rekinn áfram með óbreyttu fyrirkomulagi af nýju félagi sem keypti reksturinn. 17. febrúar 2014 16:06 Norðmenn stela Laundromat-hugmynd Frikka „Litasamsetningarnar og áferðin eru til að mynda eins og það er alveg augljóst hvaðan þeir fengu hugmyndina. Mér finnst samt undarlegast að þeir skyldu ekki finna norska heitið á þvottakaffihúsi og nefna það eftir því,“ segir Friðrik Weisshappel, eigandi tveggja Laundromat Café-staða í Kaupmannahöfn. Hann hefur fengið óvænta samkeppni í kaffihúsabransanum því fyrir fimm mánuðum var opnað Café Laundromat á besta stað í Ósló. Miðað við heimasíðu norska staðarins, laundromat.no, er augljóst hvaðan fyrirmyndin er komin. 13. nóvember 2010 05:00 Kaffihús sérsniðin að þörfum barna nýjasta æðið Hugmyndin fæddist í móðurkviði en Lára Guðrún Jóhönnudóttir lét ekki þar við sitja heldur bretti upp ermar og opnaði kaffihús með stóru leiksvæði. Eftir margra ára bið foreldra hafa á einum vetri tvö barnvæn kaffihús sprottið upp og tvö til eru í burðarliðnum. 10. janúar 2011 19:57 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Laundromat Reykjavík ehf. gjaldþrota Veitingastaðurinn er þó rekinn áfram með óbreyttu fyrirkomulagi af nýju félagi sem keypti reksturinn. 17. febrúar 2014 16:06
Norðmenn stela Laundromat-hugmynd Frikka „Litasamsetningarnar og áferðin eru til að mynda eins og það er alveg augljóst hvaðan þeir fengu hugmyndina. Mér finnst samt undarlegast að þeir skyldu ekki finna norska heitið á þvottakaffihúsi og nefna það eftir því,“ segir Friðrik Weisshappel, eigandi tveggja Laundromat Café-staða í Kaupmannahöfn. Hann hefur fengið óvænta samkeppni í kaffihúsabransanum því fyrir fimm mánuðum var opnað Café Laundromat á besta stað í Ósló. Miðað við heimasíðu norska staðarins, laundromat.no, er augljóst hvaðan fyrirmyndin er komin. 13. nóvember 2010 05:00
Kaffihús sérsniðin að þörfum barna nýjasta æðið Hugmyndin fæddist í móðurkviði en Lára Guðrún Jóhönnudóttir lét ekki þar við sitja heldur bretti upp ermar og opnaði kaffihús með stóru leiksvæði. Eftir margra ára bið foreldra hafa á einum vetri tvö barnvæn kaffihús sprottið upp og tvö til eru í burðarliðnum. 10. janúar 2011 19:57