Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! 26. febrúar 2016 09:00 Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira