Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! 26. febrúar 2016 09:00 Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira