Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 12:15 Glamour/Getty Breska tískuhúsið Burberry með Christopher Bailey fremstan í flokki er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana, markmiðið er að færa fatnaðinn nær kaupandanum og gera hann aðgengilegri. Þó að breytingar taka ekki gildi fyrr en í haust, sem fela meðal annars í sér að hægt verður að versla fatnaðinn beint af pallinum, bar sýning Burberry á tískuvikunni í London þess merki. Öll fatalínan fór til að mynda beint af pallinum í verslun Burberry í London þar sem hún verður öllum til sýnis. En að sýningunni, eins og venjulega hjá Burberry spila yfirhafnirnar stórt hlutverk og mátti sjá ýmsar og fjölbreyttar útgáfur af yfirhöfnum, kápur, mokkajakkar, ullarfrakkar og efni á borð við lakk, rúskinn og tvíd. Hér koma nokkrar af okkar uppáhalds yfirhöfnum frá Burberry fyrir næsta vetur: Edie CampbellKöflótt og síttLakk og hvítur pelskragiTakið eftir dúskunum á ermunum.Mokkajakki af stærri gerðinni.Í anda áttunda áratugarins.Grænt snákaskinn.Grænt feldur og belti í mittið. Prints, textures and patterns - new from @Burberry #LFW A video posted by Burberry (@burberry) on Feb 22, 2016 at 3:12pm PST Glamour Tíska Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Breska tískuhúsið Burberry með Christopher Bailey fremstan í flokki er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana, markmiðið er að færa fatnaðinn nær kaupandanum og gera hann aðgengilegri. Þó að breytingar taka ekki gildi fyrr en í haust, sem fela meðal annars í sér að hægt verður að versla fatnaðinn beint af pallinum, bar sýning Burberry á tískuvikunni í London þess merki. Öll fatalínan fór til að mynda beint af pallinum í verslun Burberry í London þar sem hún verður öllum til sýnis. En að sýningunni, eins og venjulega hjá Burberry spila yfirhafnirnar stórt hlutverk og mátti sjá ýmsar og fjölbreyttar útgáfur af yfirhöfnum, kápur, mokkajakkar, ullarfrakkar og efni á borð við lakk, rúskinn og tvíd. Hér koma nokkrar af okkar uppáhalds yfirhöfnum frá Burberry fyrir næsta vetur: Edie CampbellKöflótt og síttLakk og hvítur pelskragiTakið eftir dúskunum á ermunum.Mokkajakki af stærri gerðinni.Í anda áttunda áratugarins.Grænt snákaskinn.Grænt feldur og belti í mittið. Prints, textures and patterns - new from @Burberry #LFW A video posted by Burberry (@burberry) on Feb 22, 2016 at 3:12pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour