„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 23:27 Síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. „Síðustu mánuðir hafa verið mjög dularfullir, forvitnilegir. Fólk náttúrulega spyr mikið og ég hef fengið að æfa „lygavöðvann“ mjög mikið. Ég hef aldrei verið neitt dugleg að þegja yfir leyndarmáli í lífinu. Það tókst hins vegar núna,“ segir leikkonan sem fór með hlutverk „morðingja“ í þáttunum Ófærð. Síðustu þættir þáttaraðarinnar voru sýndir í kvöld. Leikkonan segir engan af hennar nánustu hafa raunverulega vitað af því hvernig hún tengdist morðunum í þáttaröðinni. „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði.“ Leikkonan segist hafa horft á þáttinn með manninum sínum í kvöld. „Hann var reyndar sá eini í kringum mig sem vissi þetta. Hann var viðstaddur þegar ég fékk þær fréttir að ég væri morðinginn. Ég var að keyra í heim í bíl þegar Sigurjón [Kjartansson handritshöfundur] hringir tilkynnir mér það að ég sé morðinginn. Ég sprakk þá úr hlátri og maðurinn minn lagði saman tvo og tvo.“ Leikkonan segist hafa frétt af því að hún færi með hlutverk „morðingja“ rétt fyrir tökur á síðustu atriðum þáttaraðarinnar í febrúar, mars í fyrra. „Ég hef því þurft að þaga yfir þessu í heilt ár. Þeir voru hins vegar svo sniðugir að maður gat alltaf skýlt sér á bakvið það að maður gat alltaf sagt að bara „morðinginn“ vissi og enginn annar. Ég gat því alltaf sagt að ég vissi ekkert þegar ég fékk spurningarnar. Það var því „go-to“ setningin hjá manni.“ Hún segir það hafa verið æðislega og mikla lífsreynslu að hafa fengið að taka þátt í verkefninu og sjá vinnuna birtast á skjánum. „Og með þetta góðum árangri. Ég fékk einmitt skilaboð frá leikstjóranum við upphaf þáttarins. „Nú verður áhugavert að vera þú næstu daga,“ sagði hann,“ segir leikkonan að lokum. Tengdar fréttir Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Síðustu mánuðir hafa verið mjög dularfullir, forvitnilegir. Fólk náttúrulega spyr mikið og ég hef fengið að æfa „lygavöðvann“ mjög mikið. Ég hef aldrei verið neitt dugleg að þegja yfir leyndarmáli í lífinu. Það tókst hins vegar núna,“ segir leikkonan sem fór með hlutverk „morðingja“ í þáttunum Ófærð. Síðustu þættir þáttaraðarinnar voru sýndir í kvöld. Leikkonan segir engan af hennar nánustu hafa raunverulega vitað af því hvernig hún tengdist morðunum í þáttaröðinni. „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði.“ Leikkonan segist hafa horft á þáttinn með manninum sínum í kvöld. „Hann var reyndar sá eini í kringum mig sem vissi þetta. Hann var viðstaddur þegar ég fékk þær fréttir að ég væri morðinginn. Ég var að keyra í heim í bíl þegar Sigurjón [Kjartansson handritshöfundur] hringir tilkynnir mér það að ég sé morðinginn. Ég sprakk þá úr hlátri og maðurinn minn lagði saman tvo og tvo.“ Leikkonan segist hafa frétt af því að hún færi með hlutverk „morðingja“ rétt fyrir tökur á síðustu atriðum þáttaraðarinnar í febrúar, mars í fyrra. „Ég hef því þurft að þaga yfir þessu í heilt ár. Þeir voru hins vegar svo sniðugir að maður gat alltaf skýlt sér á bakvið það að maður gat alltaf sagt að bara „morðinginn“ vissi og enginn annar. Ég gat því alltaf sagt að ég vissi ekkert þegar ég fékk spurningarnar. Það var því „go-to“ setningin hjá manni.“ Hún segir það hafa verið æðislega og mikla lífsreynslu að hafa fengið að taka þátt í verkefninu og sjá vinnuna birtast á skjánum. „Og með þetta góðum árangri. Ég fékk einmitt skilaboð frá leikstjóranum við upphaf þáttarins. „Nú verður áhugavert að vera þú næstu daga,“ sagði hann,“ segir leikkonan að lokum.
Tengdar fréttir Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45