Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 15:45 Það mun eflaust reynast mörgum erfitt að gaspra ekki um niðurstöðuna að þætti loknum. Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016 Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016
Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08
#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43