
Myndbandið sem birt var á dögunum er hluti af nýrri heimildarmynd sem kemur út seinna á árinu.
Í frétt USA TODAY Sports er rætt við móður Rousey, sem telur að dóttir sín hafi verið hamingjusamar þá, en hún er nú. Hún hafi vitað hverjir vinir sínir væru í raun og veru.
Heimildarmyndin sem um ræðir heitir In Her Father's eyes. Þar verður farið yfir sjö ár af ævi Rousey og um byrjun ferils hennar í blönduðum bardagalistum. Kvikmyndagerðarmenn fylgdu henni eftir á þeim tíma áður en hún varð fræg.
Looking back at #UFC star @RondaRousey before she became a starhttps://t.co/7IcCaThYxJ
— USA TODAY Sports (@USATODAYsports) March 3, 2016