Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 06:00 Merki Ólympíuleikanna í Ríó. Vísir/Getty Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 7,5 milljónir miða voru í boði á íþróttaviðburði Ólympíuleikanna sem standa yfir frá 5. til 21. ágúst. „Við höfum selt um 47 prósent miðanna," sagði Mario Andrada sem er talsmaður skipulagsnefndar leikanna í samtali við BBC. Það hefur samt gengið mun betur að selja miða á eftirsóttustu viðburðina á ÓL í Ríó 2016 en 75 prósent miða hafa verið seldir á Opnunarhátíðina sem og vinsælustu íþróttakeppnirnar. Forráðamenn leikanna hafa þegar fengið 195 milljónir dollara í kassann fyrir sölu á þeim miðum eða rúmlega 25 milljarða íslenskra króna. Það hefur verið mikið skrifað um Zika vírusinn í aðdraganda leikanna og óttinn um útbreiðslu hans er ekki að hjálpa til við sölu miða á leikana ekki frekar en mun verra efnahagsástand innan Brasilíu. Skipuleggendur Ólympíuleikanna í London 2012 voru búnir að ná markmiði sínum í miðasölu mörgum mánuðum fyrir leikanna. Alls voru seldir 8,2 milljónir miða á leikana í London eða 96 prósent þeirra miða sem voru í boði. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 7,5 milljónir miða voru í boði á íþróttaviðburði Ólympíuleikanna sem standa yfir frá 5. til 21. ágúst. „Við höfum selt um 47 prósent miðanna," sagði Mario Andrada sem er talsmaður skipulagsnefndar leikanna í samtali við BBC. Það hefur samt gengið mun betur að selja miða á eftirsóttustu viðburðina á ÓL í Ríó 2016 en 75 prósent miða hafa verið seldir á Opnunarhátíðina sem og vinsælustu íþróttakeppnirnar. Forráðamenn leikanna hafa þegar fengið 195 milljónir dollara í kassann fyrir sölu á þeim miðum eða rúmlega 25 milljarða íslenskra króna. Það hefur verið mikið skrifað um Zika vírusinn í aðdraganda leikanna og óttinn um útbreiðslu hans er ekki að hjálpa til við sölu miða á leikana ekki frekar en mun verra efnahagsástand innan Brasilíu. Skipuleggendur Ólympíuleikanna í London 2012 voru búnir að ná markmiði sínum í miðasölu mörgum mánuðum fyrir leikanna. Alls voru seldir 8,2 milljónir miða á leikana í London eða 96 prósent þeirra miða sem voru í boði.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira