Segir að það sé alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Lindsey Vonn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 21:00 Lindsey Vonn og Lara Gut. Vísir/Getty Mikið var fjallað um endurkomu bandarísku skíðakonunnar Lindsey Vonn um síðustu helgi en hún keppti þá daginn eftir að hún datt illa og var flutt úr brekkunni á börum. Helsti andstæðingur Lindsey Vonn er hin svissneska Lara Gut og Gut var spurð út í sálfræðistríðið sem væri í gangi á milli þeirra Vonn nú þegar þær berjast einu sinni sem ofar um Heimsbikarinn á skíðum. Lindsey Vonn meiddist á hné á laugardaginn og var flutt í burtu á sjúkrasleða en við myndatöku kom í ljós að engin liðbönd höfðu skaðast. Von hafði brákað bein í hnénu og nú var þetta spurning um hvort hún gæti harkað af sér. Lindsey Vonn gerði það og lét líka alla vita af því á Instagram-reikningi sínum að hún hafði látið tappa af hnénu fyrir keppnina. „Ég er baráttukona. Þið getið treyst á mig. Ég er orðin gömul en ég er ekki búinn að vera," sagði Lindsey Vonn í sjónvarpsviðtali við þýsku sjónvarpstöðina ZDF eftir keppnina. Lara Gut gaf ekki mikið fyrir alla dramatíkina. „Það er alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Vonn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið og þetta verður ekki það síðasta. Ég vil bara einbeita mér að því að skíða," sagði Lara Gut. Lindsey Vonn hefur 28 stiga forskot á Gut þegar aðeins tvær vikur eru eftir af keppnistímabilinu. Eftir átta keppnir kemur í ljós hvort Vonn vinnur sinn fimmta heimsbikar í samanlögðu eða hvort Gut vinnur sinn fyrsta. Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Mikið var fjallað um endurkomu bandarísku skíðakonunnar Lindsey Vonn um síðustu helgi en hún keppti þá daginn eftir að hún datt illa og var flutt úr brekkunni á börum. Helsti andstæðingur Lindsey Vonn er hin svissneska Lara Gut og Gut var spurð út í sálfræðistríðið sem væri í gangi á milli þeirra Vonn nú þegar þær berjast einu sinni sem ofar um Heimsbikarinn á skíðum. Lindsey Vonn meiddist á hné á laugardaginn og var flutt í burtu á sjúkrasleða en við myndatöku kom í ljós að engin liðbönd höfðu skaðast. Von hafði brákað bein í hnénu og nú var þetta spurning um hvort hún gæti harkað af sér. Lindsey Vonn gerði það og lét líka alla vita af því á Instagram-reikningi sínum að hún hafði látið tappa af hnénu fyrir keppnina. „Ég er baráttukona. Þið getið treyst á mig. Ég er orðin gömul en ég er ekki búinn að vera," sagði Lindsey Vonn í sjónvarpsviðtali við þýsku sjónvarpstöðina ZDF eftir keppnina. Lara Gut gaf ekki mikið fyrir alla dramatíkina. „Það er alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Vonn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið og þetta verður ekki það síðasta. Ég vil bara einbeita mér að því að skíða," sagði Lara Gut. Lindsey Vonn hefur 28 stiga forskot á Gut þegar aðeins tvær vikur eru eftir af keppnistímabilinu. Eftir átta keppnir kemur í ljós hvort Vonn vinnur sinn fimmta heimsbikar í samanlögðu eða hvort Gut vinnur sinn fyrsta.
Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira