Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 14:35 Úr þættinum umrædda. „Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ Þetta segir Dan Greaney, einn rithöfunda Simpsons, um spá þeirra frá árinu 2000 um að Donald Trump yrði kosinn forseti Bandaríkjanna og að hann myndi gera ríkið gjaldþrota. „Þetta var viðvörun til Bandaríkjanna.“Greaney ræddi spána nýverið við Hollywood Reporter og sagði hann að stungið hefði verið upp á að Trump væri orðinn forseti til að sýna fram á hvað bandarískt samfélag væri að verða geðveikt. Spáin birtist í þættinum Bart to the Future sem sýndur var í mars árið 2000.Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að þeir hefðu spáð nákvæmlega fyrir um ferð Trump niður rúllustiga þegar hann tilkynnti framboð sitt. Það myndband var teiknað eftir að Trump hafði tilkynnt framboð sitt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Dusta rykið af danssokkunum Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ Þetta segir Dan Greaney, einn rithöfunda Simpsons, um spá þeirra frá árinu 2000 um að Donald Trump yrði kosinn forseti Bandaríkjanna og að hann myndi gera ríkið gjaldþrota. „Þetta var viðvörun til Bandaríkjanna.“Greaney ræddi spána nýverið við Hollywood Reporter og sagði hann að stungið hefði verið upp á að Trump væri orðinn forseti til að sýna fram á hvað bandarískt samfélag væri að verða geðveikt. Spáin birtist í þættinum Bart to the Future sem sýndur var í mars árið 2000.Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að þeir hefðu spáð nákvæmlega fyrir um ferð Trump niður rúllustiga þegar hann tilkynnti framboð sitt. Það myndband var teiknað eftir að Trump hafði tilkynnt framboð sitt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Dusta rykið af danssokkunum Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein