Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2016 13:32 Sara kom fram í Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið. Vísir/daníel Þór „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð,“ segir Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, í Facebook-færslu og deilir hún myndbandi sem hefur farið mikinn á YouTube þar sem farið er yfir hvernig samfélagið hlutgerir konur. „Ég veit hvernig það er þegar komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur, það er viðbjóður! Ég lærði það að það þarf ekki bara nauðgun til að misnota og gjörsamlega eyðileggja sálina í manni með því,“ segir Sara. Hún segir að sér líði oft skelfilega. „Þessi tilfinning er hræðileg! og hún mun sitja í manni alla ævina. Hér ætla ég að reyna að lýsa þessari tilfinningu í nokkrum orðum: Svart, þungt, óglatt, dofin, grátur, óörugg, pínu eins og að vera barinn mjög fast í sálina.“ Sara segir að konur séu mannlegar með sál og hjarta. „Við erum ekki „fullkomnar“, við grátum, við hlægjum, við erum með allskonar líkama, við fáum bólur, ör, bauga, fílapensla. Ekki líkja okkur við einhverjar klám stjörnur! því þær eru FAKE!!!!“ Sjá einnig: Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Glowie skaust fram á sjónarsviðið síðasta sumar og þá aðeins 18 ára gömul en lagið No More naut gríðarlegra vinsældra þá. Hún hefur mikið unnið með StopWaitGo og Stony. Sara bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2014 en hún keppti fyrir hönd Tækniskólans. Lagið sem hún flutti var To make you feel my love eftir Bob Dylan. Á sunnudagskvöldið frumflutti hún nýtt lag í Ísland Got Talent og má sjá flutninginn hér að neðan sem og umrætt YouTube-myndband.Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð og ég veit hvernig það er...Posted by Glowie on 15. mars 2016 Flutningur Glowie Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð,“ segir Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, í Facebook-færslu og deilir hún myndbandi sem hefur farið mikinn á YouTube þar sem farið er yfir hvernig samfélagið hlutgerir konur. „Ég veit hvernig það er þegar komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur, það er viðbjóður! Ég lærði það að það þarf ekki bara nauðgun til að misnota og gjörsamlega eyðileggja sálina í manni með því,“ segir Sara. Hún segir að sér líði oft skelfilega. „Þessi tilfinning er hræðileg! og hún mun sitja í manni alla ævina. Hér ætla ég að reyna að lýsa þessari tilfinningu í nokkrum orðum: Svart, þungt, óglatt, dofin, grátur, óörugg, pínu eins og að vera barinn mjög fast í sálina.“ Sara segir að konur séu mannlegar með sál og hjarta. „Við erum ekki „fullkomnar“, við grátum, við hlægjum, við erum með allskonar líkama, við fáum bólur, ör, bauga, fílapensla. Ekki líkja okkur við einhverjar klám stjörnur! því þær eru FAKE!!!!“ Sjá einnig: Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Glowie skaust fram á sjónarsviðið síðasta sumar og þá aðeins 18 ára gömul en lagið No More naut gríðarlegra vinsældra þá. Hún hefur mikið unnið með StopWaitGo og Stony. Sara bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2014 en hún keppti fyrir hönd Tækniskólans. Lagið sem hún flutti var To make you feel my love eftir Bob Dylan. Á sunnudagskvöldið frumflutti hún nýtt lag í Ísland Got Talent og má sjá flutninginn hér að neðan sem og umrætt YouTube-myndband.Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð og ég veit hvernig það er...Posted by Glowie on 15. mars 2016 Flutningur Glowie
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira