Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2016 21:38 Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision í ár. Youtube.com Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber. Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Sænski hjartaknúsarinn Frans verður fulltrúi Svía í Eurovision-keppninni í ár. Lagið sem hann flutti, If i were sorry, hlaut flest atkvæði í úrslitum Melodifestivalen í Svíþjóð í kvöld. Keppnin fer fram í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi en Svíar unnu keppnina í fyrra með laginu Heroes. Greta Salome verður fulltrúi Íslendinga í ár eftir að hafa unnið Söngvakeppni Sjónvarpsins í febrúar síðastliðnum með lagið Hear Them Calling. Fyrirkomulagið á Melodfestivalen var þannig að framlag Svía var valið með hjálp alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæða áhorfenda. Alþjóðlega dómnefndin samanstóð af fulltrúum frá Ástralíu, Hvíta-Rússlandi, Bosníu og Hersegóvínu, Kýpur, Eistlandi, Frakklandi, Ísrael, Ítalíu, Hollandi, Noregi og Slóveníu. Oscar Zia, sem flutti lagið Human, hlaut flest atkvæði frá dómnefnd, 89 talsins, en hinn 17 ára gamli Frans fékk 88 atkvæði frá dómnefndinni. Frans hafði hins vegar mikla yfirburði í símakosningunni þar sem hann fékk 68 stig á móti 43 stigum sem fóru til Oscars Zia. Hér fyrir neðan má heyra lagið If i were sorry sem þykir vera ansi keimlíkt tónlistarstíl Justins Bieber.
Eurovision Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24
Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23