Þetta er í fyrsta sinn sem hin 19 ára gamla Lourdes, eða Lola, situr fyrir, en þrátt fyrir að eiga móður sem er ein frægasta söngkona heims, þá hefur henni tekist að halda sér nokkuð frá sviðsljósinu.
Lola situr fyrir í auglýsingaherferð fyirir nýjan ilm, Pop, sem væntanlegur er í verslanir 7.apríl.
