Ódýrasti iPhone-inn til þessa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. mars 2016 21:14 Frá kynningunni á iPhone SE í dag. vísir/getty Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. Þá er iPhone SE jafnframt ódýrasti iPhone-inn hingað til en í umfjöllun Telegraph kemur fram að hann komi til með að kosta 399 dollara. Ekki liggur þó fyrir hvað hann mun kosta hér á landi en hægt verður að panta fyrirfram á netinu frá og með fimmtudeginum 24. mars. iPhone SE verður um 10 sentímetra langur og þannig töluvert minni en iPhone 6 Plus til að mynda en hann er um 15 sentímetrar. Síminn er því svipaðri að stærð og til dæmis iPhone 5s sem kom út árið 2013. Einn af stjórnendum Apple, Greg Jozwiak, sagði á kynningu fyrirtækisins í dag að fyrirtækið hefði selt meira en 30 milljón síma sem eru svipaðir að stærð og nýi iPhone-inn. Þá segir Thomas Husson, sérfræðingur í farsímamarkaðnum, að símar eru jafnstórir og iPhone 6 séu ekki fyrir alla. „Þeir símar hafa verið sérstaklega vinsælir í Asíu en það er eftirspurn eftir minni tækjum. Það þarf að láta iPhone 5s hverfa smám saman af markaðnum og kynna til sögunnar ódýrari síma sem er samt búinn gæðum iPhone 6,“ segir Husson. Tim Cook, forstjóri Apple, notaði síðan tækifærið og áréttaði þá afstöðu fyrirtækisins að það hyggst berjast gegn því af öllum mætti að Bandaríska alríkislögreglan, FBI, fái leyfi til að brjótast inn í iPhone-síma Syed Rizwan Farook sem skaut 14 manns til bana í San Bernardino í desember síðastliðnum. „Við bjuggum símann til fyrir ykkur og fyrir mörg okkar er þetta mjög persónulegt tæki,“ sagði Cook. Sjá má alla kynningu Apple hér. Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12. mars 2016 11:47 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. 21. mars 2016 16:00 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. Þá er iPhone SE jafnframt ódýrasti iPhone-inn hingað til en í umfjöllun Telegraph kemur fram að hann komi til með að kosta 399 dollara. Ekki liggur þó fyrir hvað hann mun kosta hér á landi en hægt verður að panta fyrirfram á netinu frá og með fimmtudeginum 24. mars. iPhone SE verður um 10 sentímetra langur og þannig töluvert minni en iPhone 6 Plus til að mynda en hann er um 15 sentímetrar. Síminn er því svipaðri að stærð og til dæmis iPhone 5s sem kom út árið 2013. Einn af stjórnendum Apple, Greg Jozwiak, sagði á kynningu fyrirtækisins í dag að fyrirtækið hefði selt meira en 30 milljón síma sem eru svipaðir að stærð og nýi iPhone-inn. Þá segir Thomas Husson, sérfræðingur í farsímamarkaðnum, að símar eru jafnstórir og iPhone 6 séu ekki fyrir alla. „Þeir símar hafa verið sérstaklega vinsælir í Asíu en það er eftirspurn eftir minni tækjum. Það þarf að láta iPhone 5s hverfa smám saman af markaðnum og kynna til sögunnar ódýrari síma sem er samt búinn gæðum iPhone 6,“ segir Husson. Tim Cook, forstjóri Apple, notaði síðan tækifærið og áréttaði þá afstöðu fyrirtækisins að það hyggst berjast gegn því af öllum mætti að Bandaríska alríkislögreglan, FBI, fái leyfi til að brjótast inn í iPhone-síma Syed Rizwan Farook sem skaut 14 manns til bana í San Bernardino í desember síðastliðnum. „Við bjuggum símann til fyrir ykkur og fyrir mörg okkar er þetta mjög persónulegt tæki,“ sagði Cook. Sjá má alla kynningu Apple hér.
Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12. mars 2016 11:47 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. 21. mars 2016 16:00 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45
Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12. mars 2016 11:47
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52
Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. 21. mars 2016 16:00