Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 17:18 Hreiðar Levý Guðmundsson. Vísir/Ernir Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Markvörður HTH liðsins, Rasmus Bech, er á leið til Þýskalands og Hreiðar mun nú leysa hann af hólmi en Hreiðar er með reynslu úr norska boltanum síðan hann lék með Nøtterøy við góðan orðstír. Félagið vantaði 100 þúsund norskar krónur eða eina og hálfa milljón íslenskra króna til að eiga fyrir nýjum markverði. Söfnunin gekk vonum framar og alls hafa safnast 130 þúsund norskar krónur eða rétt tæplega tvær milljónir íslenskra króna. Sá sem hefur gefið mest í söfnunina er Green Jobs v / Dan Mario Røian sem gáfu 15 þúsund norskar krónur. Söfnuninni lýkur í kvöld en þeir sem gefa mest frá áritaða treyju liðsins með nöfnum allra leikmanna liðsins og að auki markmannstreyju áritaða af Hreiðari Levý sjálfum. Hreiðar Levý Guðmundsson hefur staðið í marki Akureyrar á þessu tímabili og liðið er að spila úrslitaleik um sjöunda sætið á móti Fram í kvöld. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Markvörður HTH liðsins, Rasmus Bech, er á leið til Þýskalands og Hreiðar mun nú leysa hann af hólmi en Hreiðar er með reynslu úr norska boltanum síðan hann lék með Nøtterøy við góðan orðstír. Félagið vantaði 100 þúsund norskar krónur eða eina og hálfa milljón íslenskra króna til að eiga fyrir nýjum markverði. Söfnunin gekk vonum framar og alls hafa safnast 130 þúsund norskar krónur eða rétt tæplega tvær milljónir íslenskra króna. Sá sem hefur gefið mest í söfnunina er Green Jobs v / Dan Mario Røian sem gáfu 15 þúsund norskar krónur. Söfnuninni lýkur í kvöld en þeir sem gefa mest frá áritaða treyju liðsins með nöfnum allra leikmanna liðsins og að auki markmannstreyju áritaða af Hreiðari Levý sjálfum. Hreiðar Levý Guðmundsson hefur staðið í marki Akureyrar á þessu tímabili og liðið er að spila úrslitaleik um sjöunda sætið á móti Fram í kvöld.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15
Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00